Við vitum að það getur verið erfitt að bíða eftir jólunum og höfum þess vegna búið til nokkur skemmtileg verkefni til að halda litlum höndum uppteknum og hjörtum fullum af gleði. Hér geta börn búið til jólaóskalistann sinn með Fredda, hjálpað Búa að rata í gegnum völundarhús, skreytt Herra Barra eða búið til sitt eigið samstæðuspil.