: Kúpa

Kúpa er fjölskyldumóðirin og elsti íbúi Tulipop. Hún er hinn raunverulegi skapari eyjunnar. Þegar neðansjávar eldfjall gaus fyrir þúsundum ára, kom Kúpa upp á yfirborðið með hrauninu og endaði á Skull Rock.

Kúpa plantaði Mr. Tree og gaf restinni af eyjunni líf. Hún er mjög forn og geymir minningar langt aftur í tímann. Hún elskar ljóð, menningu og listir og telur að hún hafi verið skáld í fyrra lífi, eða jafnvel sjóræningi en hún man það ekki alveg ... kannski bæði! Kúpa elskar alla meðlimi Tulipop fjölskyldunnar en hún er oftast beinskeitt og þurr á manninn og lætur sjaldnast tilfinningar sínar í ljós. Hún og Mr. Tree eru eins og gamalt par sem þrasar allan daginn. Hún er kaldhæðin með eindæmum og miskunnarlaus en lítur á alla íbúa Tulipop sem fjölskyldu sína.

Hún er mjög fróð en deilir vitneskju sinni ávallt á dulmáli, í formi gáta og ljóða, sem gerir allt sem hún segir leyndardómsfullt. Það er aðallega vegna þess að hún nýtur þess að fá athygli fyrir að vera dularfull, en líka vegna þess að hún er hrædd um að Tulipoppararnir munu gleyma henni.

Vörutegund

Persóna

Vörutegund
Persóna

  • Mama Skully led lampi

    Venjulegt verð 9.990 ISK
    Verð með afslætti 9.990 ISK Venjulegt verð

    Yfirlit Mama Skully lampinn er skemmtilegur hvar sem er á heimilið. Kemur í fallegri myndskreyttri gjafaöskju. Lampinn er með Led lýsingu sem þýðir að ekki þarf að skipta...

  • Mama Skully fatabætur

    Venjulegt verð 850 ISK
    Verð með afslætti 850 ISK Venjulegt verð

    Yfirlit Útsaumaðar fatabætur, til þess að strauja á föt, með Mama Skully. Pakkinn inniheldur þrjár mismunandi bætur, leiðbeiningar fylgja með! Stærð Mama Skully: H5 x B5 cm, Demantur:...

  • Kúpa - mynstruð andlitsgríma

    Venjulegt verð 2.750 ISK
    Verð með afslætti 2.750 ISK Venjulegt verð

    Létt og þægileg margnota andlitsgríma með stillanlegum eyrnaböndum og vír yfir nefi. • Ekki er hægt að skila grímum vegna sóttvarna.• 100% mjúkt polyester microfiber• Þykkt efnis: 2.4–2.5 oz/yd²...

  • Tulipop upphleyptir límmiðar (4 spjöld)

    Venjulegt verð 2.290 ISK
    Verð með afslætti 2.290 ISK Venjulegt verð

    Yfirlit Fjögur límmiðaspjöld með Tulipop karakterunum Bubble, Gloomy, Miss Maddy og Fred. Límmiðarnir eru fullkomnir til þess að skreyta skóladótið eða sem skemmtileg og litrík gjöf!  Ekki...

  • Mama Skully lyklakippa

    Venjulegt verð 1.300 ISK
    Verð með afslætti 1.300 ISK Venjulegt verð

    Yfirlit Lyklakippa með hinni fornu Mama Skully úr mjúku plasti. Kemur í myndskreyttum kassa. Er bæði með lyklakippuhring og klemmu. Stærð Stærð kassa: B8,5 x H11,5 x D1,5...

  • Tulipop Innkaupapoki

    Venjulegt verð 990 ISK
    Verð með afslætti 990 ISK Venjulegt verð

    Yfirlit Fjölnota innkaupapoki sem hægt er að brjóta saman! Stærð H41 x B40 cm Efni 100% Pólýester

  • Nælur

    Venjulegt verð 1.490 ISK
    Verð með afslætti 1.490 ISK Venjulegt verð

    Yfirlit Sex Tulipop nælur saman á einu spjaldi. Einn karakter á hverri nælu! Fullkomnar til að skreyta jakkann eða töskuna! Stærð Næla: 3,2 cm x 3,2 cm Pakkningar: 10 cm...

  • Tulipop stórir límmiðar (6 karakterar)

    Venjulegt verð 1.490 ISK
    Verð með afslætti 1.490 ISK Venjulegt verð

    Yfirlit Sex stórir límmiðar með Tulipop karakterum. Fullkomnir til þess að skreyta fartölvuna eða stílabókina. Skemmtileg lítil gjöf sem hentar öllum aldurshópum! Ekki ætlað börnum undir 3 ára. Stærð Hæð:...