Gló
Gloomy snyrtitaska
Venjulegt verð
2.900 ISK
Verð með afslætti
2.900 ISK
Venjulegt verð
/
Yfirlit
Vönduð snyrtitaska með ævintýragjörnu sveppastelpunni Gloomy. Taskan er fullkomin til þess að geyma hinar daglegu nauðsynjar! Taskan er með eitt innra hólf og lokast með rennilás.
Stærð
H11 x L18,5 x B7 cm.
Efni
PU leður og 100% pólýester.